Námskeið í boði 2024

Hefur þú áhuga á að læra kviðnudd?

Ef já vinsamlega sendu mér email á netfangið spiritualjourneyiceland@gmail.com

lágmarksfjöldi er 2 persónur hámark er 20 manns.

Námskeiðinu er skipt upp í 3 lotur sems skiptast í  2 helgar 5 klst hver dagur.  Tvær helgar eru samtals 20 klst. Nemendur þurfa að æfa sig og  nudda 20 ólíka aðila í 5 skipti hvern aðila samtals 100 klst. Eftir að 100 nuddklukkustundum lýkur fer þriðja og síðasta lotan fram sem er einn dagur: 5 klst þeirri lotu eru nemendur prófaðir og útskrifast síðan með nuddnámsskeiðs skírteini.

Verð: 100.000 kr

Hefur þú áhuga á að læra að lesa í tarot spil?

Tarot námskeið: þetta námskeið er skipt upp í 2 kvöld 2.5 klst í senn samtals 5 klst. námskeiðsgjald 30.000 kr.

þátttökufjöldi 4-6 manneskjur